Hveragerði

Hveragerði

Er lítill, friðsæll þær, þar sem auðvelt er að komast í nána snertingu við náttúruna, Vegna smæðar bæjarins er stutt í alla þjónustu. Þar eru nokkrir ágætir áningastaðir m.a. Gistiheimilið Frumskógar.

Hverasvæðið

Ein dýrmætasta náttúruperla Hveragerðis er hverasvæðið. Telja má víst að slíkt náttúruundur séu vandundin í miðri mannabyggð annars staðr í veröldinni.