Reykjadalur

Hengilsvæðið

Nordur af Hveragerði eru Reykjadalur og Grænsdalur. Þaðan er hægt að fara í stytrri og lengri gönguferðir , sem geta byrjað og endað í Hveragerði. Víða er að finna laugar og litrík hverasvæði sem gera landsvæðið að einstakri náttúruperlu sem enginn útivistarmaður ætti að láta fram hjá sér fara. Hægt er að fá gönguleiðakort af svæðinu á upplýsingarmiðstöðvum fyrir ferðamenn. Einnig er hægt að fara inn á vef Hveragerðis. www.hveragerdi.is

( hvergerdi,umhverfi, gönguleiðir um dalina)