Íbúðir

adstada03

Íbúðirnar eru útbúnar með rúmgóðu svefnherbergi, góðu baði, eldhúsi velútbúnu tækjum og stofu með tvíbreiðum svefnsófa. Sjónvarp, dvd, cd, útvarpi.og internettengingu.

Íbúðunum fylgja rúmföt og handklæði. Morgunverður ef óskað er.